Search for Museums

CLOSE SEARCH

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms. Bæjar­húsin voru endur­nýjuð á árunum 1853–1882 og eru búin áhöldum og hús­munum líkast því sem tíðkaðist í kringum alda­mótin 1900. Eitt af ein­kennum staðarins er brúðar­húsið þar sem konur bjuggu sig til veislu. Lauf­ás­kirkja var byggð árið 1865 og er búin mörgum góðum gripum, m.a. predikunar­stól frá árinu 1698. Í Gesta­stofu Lauf­áss er lifandi miðlun á sögu og náttúru staðarins, minja­gripa­sala og léttar veitingar. Við­burðir aug­lýstir á heima­síðu og sam­félags­miðlum.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 1. júní–31. ágúst. daglega kl. 9–17
Admission: Fullorðnir (18+) 1.200 kr., hópar (10+) 1.000 kr., dagsmiði 2.000 kr. - árskort 3.000 kr.

Contact Museum

Address: Grýtubakkahreppur, 30 km east of Akureyri, 601 Akureyri
Primary Phone: +354 463-3196 & +354 895 3172
Secondary Phone: 895-3172
Email: laufas@minjasafnid.is
Website: www.minjasafnid.is

Museum Features

Refreshments

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma

More Info

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

More Info

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008

More Info