Samgönguminjasafnið í Stóragerði
Samgönguminjasafnið í Stóragerði var opnað formlega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótorhjól, sleða, búvélar, flugþyt og ekki má gleyma öllu því smádóti sem tengist samgöngusögu Íslendinga. Fyrir utan safnið og í kringum það má svo áætla að séu í kringum 250-300 bílar og tæki í misgóðu ásigkomulagi sem flestum gestum okkar þykir ótrúlega gaman að skoða. Verkstæði safnsins stendur sunnan við safnið og er öll uppgerð á bílum og tækjum unnin þar.
Bjóðum upp á kaffi og meðlæti
Hours of Operation & Admission
Hours of Operation: 1. júní til 30. september, alla daga 11–18, eða eftir samkomulagi.Admission: kr. 1.000
Contact Museum
Address: Stóragerði, 566 Hofsós
Primary Phone: +354 845 7400
Secondary Phone:
Email: storag@simnet.is
Website: www.storagerdi.is