Search for Museums

CLOSE SEARCH

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, bú­vélar, flug­þyt og ekki má gleyma öllu því smá­dóti sem tengist sam­göngu­sögu Íslendinga. Fyrir utan safnið og í kringum það má svo áætla að séu í kringum 250-300 bílar og tæki í mis­góðu ásig­komu­lagi sem flestum gestum okkar þykir ótrú­lega gaman að skoða. Verk­stæði safnsins stendur sunnan við safnið og er öll upp­gerð á bílum og tækjum unnin þar.

Bjóðum upp á kaffi og meðlæti

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 1. júní til 30. september, alla daga 11–18, eða eftir samkomulagi.
Admission: kr. 1.000

Contact Museum

Address: Stóragerði, 566 Hofsós
Primary Phone: +354 845 7400
Secondary Phone:
Email: ­­storag@simnet.is
Website: www.storagerdi.is

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húnavatnssýslu

More Info

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar

More Info

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar

Náttúru­gripa­safni Ólafs­fjarðar var komið upp árið 1993 og hefur verið bætt við það smám saman síðan. Hér er nánast ein­göngu um fugla­safn að ræða og er það mjög fjöl­­breyti­­legt og skemmti­lega sett upp

More Info